Grautunarefni

Grautunarefni frá Weber Ltd UK hafa verið notuð á Íslandi í áraraðir. Vörulínan samanstendur af breiðu úrvali allt frá sementsbundnum grautunarefnum ,epoxy og polyester. Weber-Ltd sérhæfir sig í að þjónusta byggingargeirann í heild ásamt að sérhæfa sig í flugvallamannvirkjum, Hafnarmannvirkjum, Umferðarmannvirkjum, Járnbrautarmannvirkum ásamt orkuverum og framleiðslufyrirtækjum af ýmsum toga. Dæmi um verkefni sem hafa verið unnin með Weber múrefnum á Íslandi eru: Kranaspor í sundahöfn fyrir Eimskip. Grautun í aðrennslisgöngum Fljótsdalsvirkjunar. Grautun undir vélar og stöppla í Álverinu á Grundartanga. Stálrammar í kerskála Alcan í Staumsvík og ótal margt fleira.

Tæknimenn Weber.Ltd UK hafa yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af notkun á efnunum og eru alltaf reiðubúnir að koma að því að leysa erfið sérhæfð verkefni.

Grautunarefni frá Weber Ltd UK hafa verið notuð á Íslandi í áraraðir