Sumarið á næsta leyti

Jæja þá fer vonandi vetur konungur að víkja og vorið að taka völdin.

Ég hvet all húseigendur sem eru að spá í múrklæðningum eða utanhúsviðgerðum þetta sumarið að tryggja sér fagmann í tíma til að vinna verkið. Við getum bent á úrval verktaka sem við höfum góða reynslu af og hafa mikla reynslu í að vinna efnin frá Weber UK Ltd með góðum árangri. Endilega leyti upplýsinga hjá okkur í síma eða tölvupósti ef einhverjar spurningar vakna.Það getur borgað sig

Kveðja

Starfsmenn Múrefna ehf