Um okkur

Múrefni ehf sérhæfir sig í að selja og þjónusta sérhæfðar byggingavörur og gólfefni frá völdum framleiðendum í Evrópu. Okkar markmið er að veita framúrskarandi þjónustu og miðla þekkingu okkar byrgja sérstaklega til fagmanna og viðskiptavina til að tryggja hámarks árangur og endingu á þeim vörum sem við höfum uppá að bjóða.

Til að ná þessu fram störfum við náið með okkar byrgjum og erum með puttann á púlsinum varðandi nýjungar. Við hlustum líka á þá sem nota okkar vörur og markmiðið er að vera stöðugt að bæta okkur.

Samstarfsaðilar: